Athugasemdir

1 identicon

Æ ég er allveg hætt að nenna að hlusta á vælið í þessu liði.  Það var margbúið að vara þá við.  Svo þarf náttúrulega frekar þykka einstaklinga til að trúa því að ef þeir loka vegum og valda okkur hinum nógum óþægindum, grýta lögguna og öskra eins og fífl að hinir háu herrar á Þinginu eigi eftir að fá þá hugljómun að það sé best að lækka bensínverðið eins og skot. 

Það er ljótt að segja en skrílslætin í krökkunum í dag bar vott um meiri þroska en hjá forsprökkunum.

Dagrenning (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Landfari

"með því að fara strax í mestu hörku sem hún hefur sýnt í einhver 20-30 ár. Og með því loka veginum lengur en hefði þurft og æst upp allt liðið."

Hvað kallar þú strax? Hvað eru margar vikur síðan þetta byrjaði? Hvað er búið að gefa þeim oft séns að sleppa með skrkkinn? Þeir eru búninr að koma sínum sjónarmiðum á framfæri í öllum fréttatímum og öllu fjölmiðlum landsins.

Hvað var búið að biðja þá oft um að fjarlægja bílana á miðvikudagsmorguninn? Hvað var búið að biðja fólk oft að færa sig af götunni? Hvað var búið að gefa margar fyrirskipanir frá lögreglu (sem almennum borgurum bera að hlíða) áður en þurfti að grípa til annara aðgerða.?

Jón Grétar, hvernig skilgreinir þú orðið strax?

Landfari, 26.4.2008 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Ólafsson

Höfundur

Einar Ólafsson
Einar Ólafsson
Bloggari
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband